Undirbúningur fyrir Flash Teiknimynd: Fyrst vil ég taka það framm að <a href="http://www.flashfilmmaker.com“>flashfilmmaker</a> er besta síðann á netinu fyrir fólk að kíkja á sem hafa brennandi áhuga á Flash Animation Cartooning og motion graphic.

þið getið kíkt á síður eins og <a href=”http://www.derbauer.de“> Derbauer</a>sem notar mayha á fullu!

eða <a href=”http://www.smashingideas.com“> smashingideas</a>
sem er svona showcase síða og er einnig með langbestu bókina á
markaðinum! hægt að fá allar uppl um hana á síðunni og á <a href=”http://www.amazon.com“> amazon</a>.

<b>Undirbúningur fyrir Flash Teiknimynd:</b>

Vertu búinn að semja söguþráðinn áður enn þú sest fyrir framann tölvuna, þegar söguþráðurinn er kominn skaltu íhuga persónurnar og persónluleika þeirra, skapgerð (best er að semja fyrir sjálfann sig smá ”background past“ um persónuna til að gera hana meira raunverulega fyrir þig, það hjálpar mikið).

þegar allt þetta er komið skaltu setja upp svo kallað ”storyBoard" þar sem þú teiknar upp alla teiknimyndina með öllum töluðum orðum og öllum atriðunum sem munu gerast í myndinni.

Íhugaðu þemu fyrir tónlistina sem þú ætlar að nota.

Ég Persónulega teikna alla teiknimyndina upp og cutta hana svo niður í smærri einingar til að spara pláss.

Núna getur þú farið að vinna í tölvunni þinni sem getur ekki haldið vatni af spenningi við að þú munir fara að setjast skipulagður fyrir framan hana! :)