Hæ og halló.
Ég sá hjá könnununi hans Charge, “Hefuru búið til þitt eigið php fréttakerfi?” að það voru margir sem vildu gera svoleiðis svo ég ákvað að skrifa grein um hvernig maður gerir það á einfaldan hátt með því að nota tilbúið fréttakerfi sem heitir Cutenews.
Það sem er gott við Cutenews er að það er hægt að breyta því til að passa í themeið á síðuni þinni.

Áður en þið lesið geri ég ráð fyrir því að þið kunnið einhvað á HTML.

Það fyrsta sem þarf að gera er að ná í Cutenews ( www.cutephp.com ) og installa því á stað sem þú manst (svo sem, my documents).

Þegar þú ert búin að því, opnaðu index.php í Cutenews möppuni.
Breyttu öllum index.php texta í login.php texta (4) og brettu síðan öllum index texta í login (1).
Saveaðu núna síðuna sem login.php í Cutenews möppuna.

Opnaðu núna síðuna þína í einhverjum editor (svo sem Notepad eða FrontPage). Byrjaðu á því að skrifa alveg efst (fyrir ofan <html>) þennan kóða:

<?PHP
$path = ".";
if(!$PHP_SELF){
if($HTTP_POST_VARS) {extract($HTTP_POST_VARS, EXTR_PREFIX_SAME, "post_");}
if($HTTP_GET_VARS) {extract($HTTP_GET_VARS, EXTR_PREFIX_SAME, "get_");}
if($HTTP_COOKIE_VARS) {extract($HTTP_COOKIE_VARS, EXTR_PREFIX_SAME, "cookie_");}
if($HTTP_ENV_VARS) {extract($HTTP_ENV_VARS, EXTR_PREFIX_SAME, "env_");}
}
if($PHP_SELF == ""){ $PHP_SELF = $HTTP_SERVER_VARS[PHP_SELF]; }
?>

Síðan þar sem fréttirnar eiga að koma (einhverstaðar í miðri síðuni), skrifaðu:

<?PHP
else{ include("$path/show_news.php"); }
?>


Núna ertu komin með fréttakerfi en Cutenews themeið passar örugglega ekki í síðuna þína svo núna kenni ég ykkur að laga það.

(Víst þið getið ekki séð hvernig cutenews fréttakerfið er nema að uploada síðuna á serverinn ykkar, sem þið getið ekki strax, getið þið farið á http://mapping.half-life.is sem notar Cutenews óbreytt og séð hvernig það virkar)

Jæja, höldum áfram. Í Cutenews möppuni er önnur mappa sem heitir Data. Og í þeirri möppu er skjal sem heitir default.tpl. Opnið það.
Eins og þið getið séð er mest af þessu venjulegur html kóði en með einhverjar auka skipanir. Þær eru, $template_active = <<<HTML, $template_full = <<<HTML, $template_comment = <<<HTML og $template_form = <<<HTML og svo aukaskipanir sem eru ekki html á milli þeirra. En núna ætla ég að útskyra fyrir ykkur hvað þessar skipanir gera.

Fyrsti “flokkurinn” er template_active. Í honum er designið á hvernig greinin/fréttin lítur út á forsíðuni. Þetta er einnig þekkt sem stutta sagan eða short story. Skipanir í þessum flokk eru {title} - titillinn á greinini, {short-story} - sagan sem kemur á forsíðuni, {date} - dagsetning, {author} - höfundur greinar, [full-link]Read More … - klikkar á þetta og ferð í fulla greinina og [com-link]comments ({comments-num}) - linkur á það sama og “Read more…” nema sýnir ummæla fjöldann.
Annar flokkurinn er temple_full. Í honum er designið á fullri greinini. Lang flestar skipanir eru eins nema í staðin fyrir {short-story} kemur {full-story} og það er ekkert Read more… og það er engin [com-link] hjá ummælonum því þú átt að vera búin að klikka á það.
Þriðji flokkurinn er template_comment en þetta sýnir designið á hvernig hvert ummæli kemur út. Ef þið skilduð hitt fyrir ofan þarf ekkert mikið að útskýra. Lesið bara hinar lýsingarnar og berið síðan kóðann við grein á http://mapping.half-life.is og sjáið hvernig þetta virkar.
Fjórði flokkurinn template_form. Það er designið sem maður notar til að posta comment.
Og síðan einn flokkur sem ég gleimdi að segja hér fyrr, template_prev_next. Þessi flokkur sést oftast ekki en ef það er bætt við of mörgum ummælum þá flokkast þeir í nokkrar síður. Þá byrtist þessi flokkur neðst á síðuni og þú velur < Prev til að fara á fyrri síðuna, velur númerið á síðu í miðjuni (eins og er t.d. á Google) og síðan next > sem fer á næstu síðu.

Síðan gerir þú einhvern HTML kóða fyrir hvern flokk (set dæmi hér fyrir neðan) og setur síðan skipanirnar á sinn stað.


Dæmi:

&lt;?PHP ///////////////////// TEMPLATE Default /////////////////////
$template_active = &lt;&lt;&lt;HTML
&lt;p&gt;&lt;b&gt;{title}&lt;/b&gt;&lt;i&gt; eftir {author} @ {date}&lt;/i&gt;&lt;br /&gt;
{short-story} &lt;br /&gt;
[full-link]Lestu meira … [com-link]{comments-num} ummæli&lt;/p&gt;
$template_full = &lt;&lt;&lt;HTML
&lt;p&gt;&lt;b&gt;{title}&lt;/b&gt;&l t;i&gt; eftir {author} @ {date}&lt;/i&gt;&lt;br /&gt;
{full-story} &lt;br /&gt;
comments-num} ummæli&lt;/p&gt;
$template_comment = &lt;&lt;&lt;HTML
&lt;p&gt;eftir &lt;b&gt;{author}&lt;/b&gt; @ {date}&lt;br /&gt;
{comment}&lt;/p&gt; $template_form = &lt;&lt;&lt;HTML
&lt;p&gt;&lt;b&gt;Bættu þínu áliti:&lt;/b&gt;&lt;br /&gt;
Nafn: &lt;input type=&quot;text&quot; name=&quot;name&quot; tabindex=&quot;1&quot;&gt;&lt;br /&gt;
E-mai: &lt;input type=&quot;text&quot; name=&quot;mail&quot; tabindex=&quot;2&quot;&gt; (þarf ekki)&lt;br /&gt; Broskall: {smilies}&lt;br /&gt;
&lt;textarea cols=&quot;40&quot; rows=&quot;6&quot; name=&quot;comments&quot; tabindex=&quot;3&quot;&gt;&lt;/textarea&gt;&lt;br /&gt;
&lt;input type=&quot;submit&quot; name=&quot;submit&quot; value=&quot; Bættu mínu áliti &quot; accesskey=&quot;s&quot;&gt;&lt;/p&gt;
$template_prev_n ext = &lt;&lt;&lt;HTML
&lt;p align=&quot;center&quot;&gt;[prev-link]&lt;&lt; Fyrri síða {pages} [next-link]Næsta síða &gt;&gt;&lt;/p&gt; HTML;
?&gt;

Saveaðu breytta default.tpl skjalið þitt og saveaðu heimasíðuna þína síðan sem index.php í cutenews möppuna. Ef tölvan spyr hvort þú viljir vista yfir gamla index.php, veljið já. Settu núna ALLT sem er í cutenews möppuni þinni á einhvern http server með php stuðning. Ég get EKKI hjálpað ykkur með það. Farðu svo á http://þitt-http-lén/login.php og búðu til nýjan notanda. Addaðu grein og farðu síðan á http://þitt-http-lén/ og skoðaðu þitt fagra PHP fréttakerfi.

Tips n' tricks: Ef þú vilt, þá þarftu ekki að hafa athugasemdir á síðuni þinni. Þá sleppiru því bara að breyta því í data/default.tpl og hefur síðan ekkert Read more… eða Comments í template_active.

Jæja, ekki þarf að vita meira. Ef þið hafið einhverjar spurningar, eða skiljið þetta ekki, sendið mér bara skilaboð í gegnum Egó.

Kv,
Rusty