Ég hef mikin áhuga á Vefsíðugerð og er oft inn á þessu áhugamáli. En það er bara einn galli við þetta áhugamál og gallinn er:

1) Of lítið af innsendu efni.

Ég líka sá hvernig þetta áhugamál blómstraði fyrst en nú er ekki neitt. Líka þessir tvö síðustu greinar er um mánuður á milli þeim.

Það ætti að fara senda inn fleiri greinar, kannanir og korka. Og hvet ykkur alla til að reyna að koma upp kananastíflu. Bara djók. Svo meiga innsendir greinar sega um hvað ykkur finnst um vefsíðugerð og svo margt fleira sem ykkur dettur í hug um að skrifa.

Svo væri gott ef margir yrðu duglegir að svara korkum og seigja sitt álit á greinum svo mættu stjórnendurnir koma með dálkin atburðir.

Ef allt gengur að óskum þá veit ég að áhugamálið á eftir að líta dagsins ljós.