Þetta áhugamál er lítið og ólíflegt.
Það þarf að rífa upp þetta áhugamál og það hljóta allir að vera sammála um en hvernig? Ég fékk nokkrar hugmyndir sem ég vil viðra hérna.

1. Þeir sem eru að skrifa hérna verða að reyna að virkja vini sína með skilaboðum um að kíkja á þetta og skrifa kannski 1 grein
eða eitthvað (ef maður þekkir einhvern hér)

2. Það verður að skrifa fleiri greinar hér þetta er þannig að
greinarnar eru sendar inn með of löngu millibili svo að þeir sem kíkja hér sjá \\\“hey dautt áhugamál\\\” förum annað.

3. Það væri ekki verra að sjá fólk senda inn kannanir og linka hingað, segja frá frjálsíðróttamótum og öðrum viðburðum

4. Síðast en ekki síst að minnka tímann milli greina t.d 8. maí
og síðan er næsta grein ekki fyrr en 30. júlí þetta þarf að breytast
og 1. í viðbót og það er að gæðastandardinn verði lækkaður aðeins fyrst um sinn á greinar á meðan á uppbyggingu þessa áhugamáls stendur.

Með baráttukveðjum orri :)

P.S endilega kommenterið á þessa grein