Jæja núna er kominn smá lausn við þessu fræga vandamáli,
nú fyrir þá sem ekki vita um hvað málið snýst þá er þetta böggur Photoshop 6 sem virkar þannig að það eru einhverjir conflictar milli PS6 og Windows 2000 sem gerir það að verkum að nettenging (innanhús jafnt sem internet) dettur út og er alveg óþolandi.

Anyway þá er hægt að komast hjá þessu með því að stilla memory usage sem photoshop nota niður í 30% og þá, einföld og góð lausn fyrir þá sem eru orðnir vel þreyttir á þessu.

Haukur Már Böðvarsson
haukur@eskill.is
<a href="http://www.bodvarsson.com“ target=”new">www.bodvarsson.com</a
Haukur Már Böðvarsson