Síða DV á íslandi er greinilega stolin, af The Sun.
The Sun er eins og flestir vita eitt af þeim blöðum
sem eru virtust. Á síðu DV er fátt öðruvísi en á
síðu The Sun það eina sem er áberandi öðruvísi er
að tungumálinu hefur verið breytt(auðvitað) annars
er fátt öðruvísi. Ég rak augu mín í þetta þegar ég
var að flakka á netinu og skoða síður þegar ég lenti
inni á <a HREF="http://www.batman.is“>Batman.is</A>
íslenskri síðu í anda tilverunni en hún er bara virkari
en Tilveran. Á Batman sína þeir Linka inn á báðar síður.
Svo virðist sem DV hafi farið inn á The Sun og hugsað
með sér hmmm þetta er flott síða og þeir hafi þá farið
View og síðan Source. En þar getur maður séð alla síðuna
á html formi. Síðan hafa þeir farið með hana í FrontPage,
Dreamweaver eða eitthvað forrit sem maður notar html
og gert ekkert annað en að breyta button-onum og síðan
sett hana á netið. Mér finnst þetta mjög lélegt að geta
ekki búið til sína eigin heimasíu án þess að nota annara
manna síðu.

Síðan verður gaman að sjá hvort The Sun Kæri ekki DV. :)


<A HREF=”www.DV.is“>Síða DV</A>
<A HREF=”www.The Sun.co.uk">Síða The Sun</A>

Síðan ætla ég að vona að htmlarnitr virki ef þeir virka ekki þá er síða The Sun www.TheSun.co.uk
og síða DV www.DV.is