Mig langar til að segja ykkur frá sniðgugum hlut sem ég fann á Exchange hlutanum hjá Macromedia fyrir dreamweaver.

Mig langaði til að deila með mér smá gleði því það eru nú einu sinni að koma jól.
Þið vitið um þessu litlu óþolandi punkta utan um linkinn þegar maður klikkar á þá, well ég fann svolítið sem heitir IE link scrubber og það virkar þannig að það bætir smá kóða inní [a href] og lætur þessa punkta hverfa dæmi:

<b>venjulegt:</b>
[a href="#"]Linkur
<b>Eftir scrub:</b>
[a href="#" onFocus="if(this.blur)this.blur()"]Linkur

þetta vandamál er bara til staðar í IE

ef þið viljið ná í þetta extension fyrir DW þá er þetta hérna:
<a href="http://dynamic.macromedia.com/bin/MM/exchange/dreamweaver/extension_detail.jsp?BV_SessionID=@@@@2115777869.0977185027@@@@&BV_EngineID=dealjillkekebfekchjcfjedli.0&extOid=17461“ target=”new">Hérna
</a>

Cazper[í jólaskapi]
Haukur Már Böðvarsson