já Item sharing hvað er það?? segja kannski einhverjir…En item/ammo sharing er að mínu mati einfaldasti hluti TeamPlay í UT.

Item/ammo sharing er nefnilega bara það að deila hlutum svo sem Health, ammo og power-ups niður á liðið og einnig á rétta aðila. Td. Þurfa sóknarmenn á power-uppunum að halda þó það geti verið freistandi fyrir varnarmann að taka deemer og ná sér í 5 létt frögg á því að drepa EFC með honum…En það virkar bara ekki einsog það ætti að gera!Það er alveg jafn létt að drepa góðan carrier með td. shock-combo heldur en deemer! Varnarmenn keep that in mind.

hér er smá listi yfir hvaða stöður (að mínu mati) ættu að fá hvaða item's
Ammo - allar
Health - allar
Power-ups(Redeemer,MegaHealth,ShieldBelt og Damage Amplifier) - Sókn og aðeins sókn nema að mikið liggi við að ná þessum hlutum frá andstæðingunum.
AntiGravity boots - SÓKN!
Armor og thigh pads - allt en sókn gengur þó fyrir

Man ekki meira í bili.

Annar hluti sharing…Sá einfaldasti er að taka aðeins EINN ammopack í einu. Rökin á bakvið það eru heldur einföld…Þú nýtir ekki 2-3 ammo packa í einu lífi eða allavega sjaldnast. Þetta sama á við um að ef þú og liðsfélagi hlaupið báðir í átt að health packs sem eru vanalega 2 saman. Þá tekuru aðeins annan.

einfalt ekki satt??
Ef þið hafið spurningar reply-ið þá

DippeR