PCGames tímaritið í Þýskalandi hefur gefið út preview af UT2003. Grafíkin er ekki smá góð…þannig að ef þið viljið láta leikinn koma sem mest á óvart, ekki horfa á þetta video.

Vonandi er ykkur sama um þýska gaurinn sem talar inn á þetta myndband(ATH: allan tímann). Videóið er um 198MB og er 21:30 að lengd.

Hægt er að finna það <a href="http://static.hugi.is/users/fragman/unreal/videos/ut2003/PCGames_UT2003_Preview.avi“>hérna</a>.<br><br>—-Fragman póstaði þessu——-
<a href=”http://www.svavarl.com“ target=”fragmanpage“>Heimasíða</a> | <a href=”mailto:fragman@internet.is“>Tölvupóstur</a> | MSN: fragman@internet.is | <a href=”http://www.hugi.is/forsida/bigboxes.php?box_type=userinfo&user=fragman“>Skilaboð</a> | <a href=”http://ut.internet.is“>Stöff fyrir Unreal Tournament</a> | <a href=”http://cs.internet.is">Stöff fyrir Counter-strike</a