Nú er ég nýlega farinn að spreða blýi á UT simnet serverum og hef tekið eftir þeirri tilhneigingu hjá mér að deyja dáldið oft. Eiginlega er ég tekinn svo hrikalega í g*rn að ég er helaumur í marga daga á eftir. Og ég velti því fyrir mér hvort það sé vegna þess að ég sé svona hrikalega lélegur (HEI BE NICE!!) eða vegna þess að þessi fornaldargripur sem ég kalla tölvu er ekki nógu spræk.
Pingið er nokkuð gott, oftast í kringum 40. En FPHið er oftast miklu lægra hjá mér en öðrum. Skiptir FPH miklu máli?
Mér finnst hinir oft búnir að sjá mig á undan.

Hvað segir UT SAMFÉLAGIÐ um þetta?

Tas

vaselin er besti vinur minn