Jæja.. Ég hef verið að velta því fyrir mér hverjir aðrir spili Killing Floor? Ég sjálfur spila mikið online ásamt nokkrum félögum og þetta er að mínu mati skemmtilegasti leikur sem ég hef komist í og ég efast ekki um að einhverjir eru sammála mér. Endilega verið í bandi allir sem að spila þennan frábæra leik og vonandi er hægt að koma af stað betri Killing Floor samfélagi hérna á huga, vonandi íslenska servera í framtíðinni.. ef einhver vill vera memm að spila online þá er bara að adda smudz á steam ;)