Hæ, ég er gamall UT2kx spilari og var að velta því fyrir mér hvort það væru einhverir UT spilarar eftir hér, gróf upp og installaði UT2k4 um daginn og ákvað að prufa UT3 eitthvað af viti og fannst hann ágætur með DodgeJump mutator. En ef það er einhver sem er til í 1on1 í UT2k4 þá myndi ég spila við hann með glöðu geði, væri líka ágætt ef einhver gæti bent mér á góð user config og pro mutator'ana sem maður var vanur að nota, man ekkert hvað þeir hétu.
Kveðja, Hregg.
.