keppnin fer fram laugardaginn 29.des og ég er búinn að draga í riðla og þeir eru eftirfarandi

klukkan 8 - nookie og fester Vs ulli nice og alert
klukkan 9 - zappy og damage Vs jozi og snappy
klukkan 10 - lolli og electro Vs smurf og striker -
klukkan 11 - smelkur og dipper Vs Mr-Smile og Svolfluga
síðan verða undanúrslitin þannig að sá sem vinnur í riðli 1 mætir sigurvegara úr riðli 2 og sígurvegari úr riðli 3 mætir sigyrvegara úr riðli 4

þessir undaúrslitarleiir fara fram klukkan 12 úr riðli 1 og 2 og svo úr riðli 3 og 4 strax á eftir svona 15 mín í 1
ef það verður lítið um tafir og ekki mikið um tie braker þá vonandi geta hinir leikirnir hafist fyrr

þetta fer fram um kvöld og vonadni mæta allir sem skráðu sig!

ég vonast til að sjá ykkur alla p.s speccar eru leyfðir

±TbF±Electro