Þetta fer að verða ansi pirrandi að öðru hvoru fara Unreal playa-erar á hugi/quake og pósta inn fáránlegum póstum á korkana.
Þegiði bara og haldið ykkur við ykkar áhugamál…öllum er sama hvort að ykkur finnst unreal vera betri leikur en quake svo að það er óþarfi að vera að senda einhverja pósta um það. Bara að benda á það….

HeLL|X-357