Marg búið að reyna þetta (mod server-a). Endar alltaf þannig að þetta er sett upp, einhver prófar smá og svo gerist ekkert og server-inn tómur svo vikum og mánuðum skiptir.
Enda að mér best vitandi er ekki til vélbúnaður í þetta.
Danni, þú getur eki sagt að þetta er betri leikur en cs, þessi leikur er allveg eins, bara eftirherma, samt þetta er samt allveg ágætlega skemtilegur leikur, en alltaf verður cs betri……