Þessi hugmynd er snilld og mér finndist það frábært. En þá ættu serveranrnir að vera ólíkir. Þá er ég að meina að það ættu ekki að vera spiluð sömu borð á báðum serverinum og að þeir yrðu líka að vera opnir fyrir öllum enginn passi þá. Það gæti líka þess vegna verið þannig að þeir sem eru lengra kominir gætu verið á öðrum serverinum og þeir sem styttra eru komnir gætu verið á hinum. Þá fá þeir sem eru í lélegri kantinum meira sjálfstraust þegar þeir eru að fá einhver stig í stað þess að vera á server með þeim bestu og vera alltaf neðstur. Mér finnst að einhver háttvirtur UTari ætti að senda símanum mail T.D bjornjul og spyrja þá um þetta hvernig þeim litist á að gera tvo servera fyrir okkur tölvunördana sem spilum þessa snilldarleik dag sem nóttu. Ef þetta væri ekkert að virka þá gæti Siminn bara látið loka fyrir þá aftur :)

Hvað finnst ykkur um þetta ??
——————————————–