Ég veit ekki hvort öðrum hafi dottið þetta í hug en allavegna.

Hvernig væri að einhver UT spilari sem er fimur í Unreal Editor tæki sig til og myndi gera UT rally borð.

Ég veit ekki hvort væri betra að hafa það onslaught eða assault,

Onslaught væri hægt að hafa að til að komast í rásmarkið ætti maður að klessa á powercore (hafa read & blue hliðviðhlið) (ef það er hægt að lækka hpið á powercorum niður í 1 or sum og hægt að damagea þau með því að klessa á ætti þannig að virka)

Í Assault væri rásmarkið einfaldlega objective en þá er spurning hvort að bæði red og blue gætu verið í einu að keppa um þetta sama objective.

Ég er sjálfur búinn að fikta aðeins með ONS-Arcticstronghold þannig að ég er búinn að búa til rallybraut um borðið og setja SRV/Scorpion bíla á vel völdum stöðum. En ég á þó eftir að finna út hvort myndi virka, powercore hugmyndin eða assault.

En einsog ég sagði ef einhver hress mapper myndi nenna að gera svona borð þá væri það æðislegt :Þ