Can't beat them, Join them. Hefur oft verið sagt í gegn um tíðinna. Litli maðurinn hefur ætíð barist fyrir því að verða partur af sterkari fylkingunni, það er ekki í eðli mannsins að velja tap liðið.

Enn örvæntu ekki WuTangThis, þú hefur sannað gildi þitt sem frábær “public relation” maður, þú ert maður sem gerir án þess að hugsa um afleiðingarnar, en það er einmitt hugsanarháttur stórmenna.

Ég er einmitt að gefa í skyn að við í ~H2O~ viljum bjóða þér í clanið, við bjóðum þér þessi völd sem þú hefur svo oft talað um, og allt annað sem því fylgir.
Ef þú ert tækifærissinni sem ég veit að þú ert þá tekurðu þessu boði, og færð loksins að spila í clani sem hugsar eins og lið og er það ekki það sem þú hefur alltaf viljað?

Við erum góðir sem einstaklingar en frábærir sem lið.

Ég var þokkalega kjaftfor á sínum tíma, og það var það sem kom mér í ~H2O~ og þeir þjálfuðu mig í að verða einn besta UT spilara á landinu, eins og þú munt verða.

~H2O~Svenni~
Bring the mother fucking rockers - The Wu Tang Clan

PS. Þetta er ekki gildra til þess að taka þig í klóstið. Þetta er 100% alvara og þetta boð er gert með samþykkis bunny.

~H2O~WuTangThis~