Mikið hefur borið á því að fólk sé að sækjast í stig í þessum blessuðu skoðanakönnunum, til þess að það sé eitthvað að marka skoðanakannanirnar finnst mér að “hugi.is” ætti að setja inn sjálfgefin valmöguleika sem þú getur valið og fengið stig fyrir en valmöguleikinn kemur ekki fram í prósentunum heldur bara ef þú ferð í “skoða nánar” geturu séð töluna en prósentan haldist hjá þeim sem raunverulega höfðu einhverja skoðunn á málinu..!
(eða hafa kanski takka við hliðina á “kjósa” takkanum sem heitir “stig”, með því þyrftirðu ekki að velja neitt en fengir samt stig án þess að hafa fyrir því og einnig án þess að bögga aðra)