Aukastöff,

<b>Sticky Mines :</b> Kastar sprengjum á bíla, veggi og fólk. Þær festast og þú ræður hvenær þær springa “secondary fire”. Ég var að skoða UU UT2004 grein þar sem einn var búinn að líma nokkrar á mótherja sinn án þess að hann vissi. Vinurinn hleypur svo af stað með nokkrar virkar á bakinu og inn í skriðdreka, svo komu nokkrir krypplingar sem fengu far…tick tack BOOOOM! :D


<b>Spider Mines :</b> Þrumar út vélknúnum sprengi-köngulóm sem elta mann uppi og springa svo við snertingu. Sömuleiðis er hægt að stýra þeim með lazer og látið þær elta það sem maður vill. Svo er einnig hægt að láta þær á góðan stað, svo þegar óvinurinn birtist - stökkva þær á helvítið…..run biiiatch!


Svo eru ótal margar byssur á þessum farartækjum. Ein sem mér fannst sérstaklega spúkí er á “Dune Buggie”. Skaut út orkukúlum sem tengdust saman með böndum. Eftir að þú hefur spunnið net með þessu kúlum, er meiri hætta á því að manneskja eða farartæki vefjist inn í það og springi í tætlur! “Mjög flottar sprengingar”

Ekki má gleyma áföstu hnífunum sem þeytast út úr einu farartækinu og afhausa nokkra kjúklinga á förnum vegi. Þeir sem eru ekki búnir að sjá UT2004 farartækjarvídeóið smellið <a href="http://www.postp.is/UT/UT2004-Vehicles_Large.wmv">hér</a>.



<br><br>|Z|PeZiK
|Z|PeZiK