Sælir. Sumir ykkar muna kannski eftir greininni sem ég gerði um “Make Something Unreal” keppnina sem Epic og Nvidia eru að halda. En í sem stystu máli er þetta keppni í að hanna MOD/möpp/fleira fyrir Ut2k3 (verður að virka fyrir ut2k3 líka). Heildarverðlaun í boði eru ein milljón dollara.


Allavega, phase 1 er búinn og phase 2 var að koma inn og djöfull lítur þetta allt saman vel út. Ég hef ekki prófað neitt af þessu (hef ekki tíma til þess, annars hefði ég gert það og skrifað aðra grein) en þetta virðast vera frumleg og vel gerð MOD. Kíkið á þau á planetunreal (http://www.planetunreal.com/features/phasetwo/)<br><br>NS: Zerg|OBhave
BF: ARG
ET: OBhave
UT2k3: ARG
í CS hét ég OBhave
í TFC hét ég [EN]OB1 (in ye olde days of 56k, yarr)