Þetta er ekki beint kvörtun, en það væri gaman að fá að vita hvernig vélbúnað UT serverarnir eru að keyra á, þar sem svo virðist vera að serverinn fari fljótt að lagga þegar leikmannafjöldi er kominn yfir 6 manns.
Ég t.d lenti í því í gær að vera að fá á bilinu 50-200 í ping
allan tíman, sem er verra en að vera með 200 í ping stöðugt.<BR