Ég er búinn að bíða spenntuir eftir að prófa þennan leik eftir mörg meðmæli sem maður hefur heyrt í gegnum þann tíma sem hann hefur verið til en mig langar að gagrína hann aðeins:


Byrjunarmyndbandið:

Þegar ég horfði á það var ég ánægður að Malcom skyldi vera í leiknum en það var perssónan mín í Unreal Tournamennt.
Ég skyldi samt ekki myndbandið: Malcom ýtir á takka og þá kemur svona dæmi niður sem fer að spúa reik sem er þá síndarveruleki en svo endar það bara…

Players:

Það eru nýir og rosa flottir kallar í leiknum, úrvalið svona 10x meira en í UT en ekki koma gömlu kallarnir og ég var svektur að því leitinu en jæja..

Byssurnar:

Það er langt síðan að ég hef spilað UT og er pínu riðgaður í nöfnunum á byssunum en

Sniperinn er orðinn einhver rafsegulbyssa með rosa flottum miðara, kanski er það ég en mér fannst sá gamli vera skemmtilegri.

Græna slímbyssan sem skítur svona slímkúlum er orðin mikið léinlegri og það er bara leiðinlegt að hafa hana og það hefur mér alltaf fundist.

Svo er það rocket lunsherinn en það er virkilega leiðinlegt að hafa hann númer 9, ég er með svona brotið likklaborð og þá er pínu leiðinlegt að tegja sig í níuna og í flestum tilfellum var ég drepinn á meðan.

Ég prófaði hann nú ekkert mikið en þetta var það svona helsta sem ég tók eftir.