ég vill aðeins tala um æfingarnar í CTF sem eru á Mán. kl. 21:00

Á þessum æfingum finnst mér og mínum clan-félögum ( HIC ) vera skemmtilegasti tíminn í CTF. Þess vegna vildum við ita hvort að það væri ekki hægt að bæta þó að það væri nú bara ekki einni æfingu á viku.

Endilega svariði póstinum og segið ykkar skoðanir á málinu og komið með hugmyndir.

Takk
[HIC]_(S)tRiKe(R)