Þetta gekk allt út á CTF áður, margir hafa farið í LMS núna enn nú er kominn tími á eitthvað nýtt er það ekki ;)

Þá er bara að fletta nyður í multiplayer og sjá hvað er til boða, Assault er ekkert annað enn rokkandi snilld enn þið íslendingar eru ekki nógu active til að hafa þjónin nógu fullan, þá er bara TDM og DOM eftir, maður nennir vart að hanga í DOM enn þá er ein grein eftir !!

TDM 2on2 er hlutur sem á sér smá sögu. 1on1 er alltaf það 2on2 er brillerandi team work 2 félaga en svo er 3v3 sem er svo semfínnt líka og svo verður fjöldin of mikill svo að hægt sé að spila :Þ

Enn það seigir sig sjálft að þetta er samt sem áður nokkuð glatað dæmi :\
Unreal Tournament II 2003 er eina vonin, því miður náði þessi lekur aldrei þeim vinsældum eins og hann hefði mátt fá enn þetta er samt búið að vera brillerandi gaman hjá okkur :) við höfum margt annað sem þessi big ass samfélög hafa ekki :)
enn þá er fátt annað enn að gera aftur:

ALlir að mæta á 16(26) á mánudaginn og blasta for old time sake, þið eigið að vita klukkan hvað ;)