Halló.

Nú nýlega var settur upp íslenskur Unreal Tournament ladder.
Núna er bara ein keppni í honum. Það er 1v1 keppnin.
10 eru nú skráðir. Enn ég hef tekið eftir miklum erfiðleikum við skráningu í þessa keppni. hér koma leiðbeiningar og svo koma áskorunar leiðbeiningar og flr. Síða 1v1 tournamentsins er http://www.gleagues.com/tourney.jsp?tourneyid=1011&leagueid=607

Skráning:
Farið á http://www.gleagues.com/tourney.jsp?leagueid=607&tourne yid=1011 .

Farið svo í Join Tournament!

Þegar þið eruð komin þar inn fylliði út:
*Handle
*Real Name
*Password
*Re-Enter password
*Email Address
*Icq #
*Connection Speed
*Timezone
*Send me the GLeagues.com newsletter?

Þegar þið eruð búin að fylla þetta út ýtiði á “Become a member”
kemur þá You are now a member!

Farið nú upp í hægra hornið uppi, þar sem stendur “Handle: Pass:”
Skrifið þar inn Handel-ið ykkar og password.

Síðan kemur Password Required! … þetta er passinn til að komast í tournamentið, og passinn er LIPPER !!
Skrifið hann í reitinn.

Þá kemur “Password Accepted” og þið eruð búin með 50 % að skráningunni!

Nú ferðu í “New Team Form” Og þar geriru Teamið ÞITT, ekki það sem þú ert í í CTF , heldur bara þitt eigið clan t.d mitt er [D], The Dolphins. Allt í lagi, þegar þið eruð búnir að fylla þetta út:

*Team Name
*Team Tag
*Team Email
*Web Page
*Chat Service
*Chat Room
*Logo Address
*Team Password Give this to your teammates, so they can join your team
*Re-Enter Password

Þá kemur “Team Created!” En þetta er ekki allveg búið,
Skrifið núna aftur passann í “Password Required!”
(Passinn er lipper) og farið svo í Join Tournament!

Svo þarf ég að samþyggja ykkur í tournamentið, ég geri það náttlega alltaf :Þ Og svo eru þið komnir í ladderin,

Áskorun: til að skora á einhvern er farið í Standings á tournament síðunni ( http://www.gleagues.com/tourney.jsp?tourneyid=1011&leagueid=607 )

Klikkað á sjálfan sig og farið í challenge team, þú getur aðeins skorað á lið sem eru 1-5 sætum fyrir ofan þig!

Maplist:

Deck16][
codex
Fetid
Hyperblast
Grinder
Morbias][
Fractal
HealPod][
Peak
Stalwart
Malevolence
Liandri
arcaneTemple
Morpheus
RomanArena ( getið náð í það á nalicity.com )

Núna er það bara að skrá sig og keppa!
#iceunreal á ircinu!
~H2O~MoM~