Pete Clark, frá Dreamcast, sagði í viðtali við <a href=“www.fgnonline”>FGN Online</a> að í Dreamcast útgáfunni af UT verði ekki Assault.
Megin ástæðan fyrir þessu er stærð borðanna en þau myndu ekki ganga á dreamcast nema með gífurlegum breytingum.
Viðtalið er hægt að skoða <a href="http://www.fgnonline.com/news/15620.html">hérna</a>.

Vegna þess hversu mikil snilld assault finnst mér synd að þeir verði að sleppa því og held ég að sala á UT fyrir Dreamcast verði ekki uppá sitt besta og mæli ég því eindregið með því að Dreamcast eigendur kaupi sér ekki UT f/Dreamcast ef þeir eiga hann nú þegar á PC.