Góðan dag.

Ég og Pezik höfum ákveðið að breyta serverunum aðeins.
Of mikið var um það sama á serverunum og maður gat ekki spilað það sem maður vildi.
Þessvegna hafa þessar breytingar verið teknar við gildi.

|Z|Server ICE verður núna |Z|Server CTF

Gametype: Capture The Flag
Cap limit: 5
Time limit: 20
Hýsing manna: 16
IP: 130.208.221.45:7777

Simnet UT2004 DM & CTF verður núna Simnet UT2004 Onslaught

Gametype: Onslaught
Score limit: 1
Time limit 20
Hýsing manna: 16
IP: 194.105.226.142:7777

3Dsport.is serverarnir halda áfram í sama formi.

4v4 TDM > 62.145.131.124:8888
Assault > 62.145.131.124:7777

s.s verða serverarnir svona
1 = CTF, 1 = ONS, 1 = TDM og 1 = AS

Mapvote verður enþá á Simnet og Z.


Með von um meiri útbreiðslu.
tm'mom > [:>]Accuface