Jæja ég var búin að lofa að senda inn grein samkvæmt þessu “ég ætla” dæmi þarna niðri á huga.is/unreal og hérna kemur hún.
Ég fór að hugsa eitt kveldið, eftir að hafa verið nýkomin úr UT1 á móti bottum, þá fór ég að hugsa um vorið 2002 þegar ég var nýkomin algjör noobi. Vissi ekki hver einn einasti maður var nema kannski nokkrir. Þá fór mar á 26 og það voru alltaf einhverjir góðir inná server að spila. Stundum þurfti maður að fara á #unreal.is eða #ut.is og segja mönnum að fara inná server en oftast þá fór maður svona klukkan 8, 9 eða 10 á kveldin og kíkti á serverana og það voru alltaf einhverjir að spila. Það var alltaf gaman að fara í eitt klassískt Ctf match á 26. 12 eða 14 manns fullur server felstir af þeim bestu inná að spila, menn eins og Roadrunner, Smurf, Electro, Lolli, MoM, Úlli, Morfín, Dipper, Smelkur, Fester og margir fleiri. Stundum kom DNA og Gourry og fleiri gamlir spilarar og ownuðu oftast. Það var alveg ógeðslega gaman þegar maður fór á server og þessir gaurar voru á server mar var alltaf að vera í sinni stöðu Electro með rauða flaggið, Smurf með bláa þeir 2 alveg gjörsamlega að owna pleisið, Dipper í vörn og sama segir um mig alltaf var ég í vörn fannst lang þægilegast að vera þar en svo þegar ég átti að reyna að returna var ég alltaf drepin útaf því að þeir fóru alltaf einhverja skrítna leið í möppum eins og Bollwerk, Lava giant og fleirum. Svo kennti Roadrunner mér flestar leiðirnar í þessum borðum. Felstir fóru allavega einn hring í maplistanum svo ef einhver fór þá kom eikkur annar inn stundum útlendingar sem gátu ekki neitt og fóru oftast eftir 5 mín en svo í lokin þá dó þetta allir fóru og idleuðu á irk. Ef það voru 4 eða færri manns þá fór maður í LMS sem var ágætt svona fyrst en svo fór þetta að fara að vera of mikið þegar að 10 eða 12 manns fóru að fylla lms serverinn í pínulitlum borðum þá langaði mig helst að fara í CTF og fylla þann server. Þetta var geðveikt gaman maður pældi bara aldrei í því að maður myndi sakna þess svona mikið. En LMS tók gjörsamlega við af CTF svo bara dó þetta algjörlega eftir puttan. En djövull væri gaman ef við gætum fengið eitt svona match aftur í UT1. 12 eða 14 manna server, 5 caplimit eikkur 8 til 10 mappa maplisti með öllum bestu Ctf möppunum en núna er bara engin UT1 server og flestir af “bestu” spilurunum búnir að setja UT1 á hilluna.
Þar sem árið er á enda langaði mig bara að rifja upp með ykkur mitt sjónarhorn á þessu tímabili í UT1 sem hefur verið hið glæsilegasta. Takk fyrir

Kv.
[SoS]Castrate