Halló

Ég hef tekið eftir byrjendum í UT2003 og þeir eru allir að læra þannig að ég ætla að taka smá tutorial hérna svona to get you started :D

The Basics
Hreyfa sig ekki standa bara þarna og skjóta heyfðu þig dodgeaðu mikið. Ef þú hefur ekki kynnt þér dodge þá er það þegar þú tvíklikkar hratt í einhverja átt það er áfram, afturábak, hægri eða vinstri. Þannig að ef þú ert með W sem áfram A sem vinstri og S sem afturábak og D sem hægri þá tvíklikkaru bara hratt á D ef þú villt dodgea til hægri.

Byssur
Hvað varðar byssurnar þá finnst mér rocket launcherinn, shockin og minigun vera bestu byssurnar. Reyndu að nota ekki alltaf sömu byssuna nota ferkar margar í einu fer líka eftir því hvar óvinurinn er. Hér eru nokkur atriði um nokkrar byssur

Redeemer: Ekki taka redeemerinn og skjóta strax úr honum og reyna að hitta einhvern útí buska bara til að fá nokkur stig. Taktu hann með í sókn og notaði hann til að losna við alla varnamennina í “vonda” beisinu, eða notaðu hann í vörn og eyddu öllum sóknarmönnunum þar, ef þú ert í Ctf, Bombing run, Double Domination.

Rocket launcher: Það er besta byssan og reyndu að venja þig á að nota hana mest. Það er langbest að skjóta í jörðina fyrir neðan óvininn (if you didnt know)og dodgeaðu meðan þú er með hana :Þ

Minigun: Ef þú ert með damage amp (þetta sem gerir byssuna fjólubláa :Þ) farðu þá í sókn með minigun + damage amp og taktu þá alla niður.

Shock rifle: Reyndu að æfa þig að gera shock combo (kúla + venjulegt skot úr shockinum) reyndar er svolítið erfitt að hitta kúluna en þú verður bara að æfa þig :)

Speech binder
Það er hálfgert must að vera með nokkur speech binduð á einhverja takka. Til þess að gera þetta þarftu að vera með nýjasta patchið fyrir UT2k3. Patchið geturu fengið <a href=” http://ut.internet.is/Patchar/ut2003-winpatch2136releas e.exe”>hérna</a>, ég vill btw þakka fragman fyrir að hósta þetta á servernum sínum &#61514;, þú ferð í Settings og svo í speech flipan sem er þar svo bara veluru speech og velur takka fyrir það ég nota numpad takkana og insert og home og þá takka en hérna eru mikilvægustu speechin.
“Incoming”
“Cover me”
“I need some backup”
“Somebody get our flag back”
“Base is uncovered”
“Enemy flag carrier is here”

CTF

Ctf eða Capture The Flag er vinsælasta gameplayið á íslandi í dag og það eru nokkur atriði þar sem þarf að athuga.

Coverið flagberaran ykkar ekki bara labba framhjá eins og ekkert sé og fara í “vonda” beisið og bíða þangað til að flagberarinn annaðhvort missi flaggið eða cappi (skori).

Ef þið sjáið að Beisið er uncoverað Fariði þá í vörn segiði “Base is uncovered” eða “i need some backup” ef þú sérð eikkurn brjálæðing koma.

Taktu óvinafánan taktu megahealth, damage amp og sheild og farðu og taktu fánan ekki taka bara eina byssu og búið og fara í sókn reyndu að taka eins margar byssur og þú getur farðu vel búin í sókn. Þegar þú ert komin með flaggið í hönd og þú ert með 100 í adrenaline ýttu þá 4 sinnum áfram og þá hleypuru hraðar dodgeaðu líka mikið þegar þú ert með flaggið.

Item Shareing
Þegar þú byrjar ekki taka alla skot pakkana og allt taktu einn og búið. Það er ekkert nema pirrandi þegar maður sér einhverja gaura taka báða ammo pakkana.

Jæja þetta er svolítið langt en þetta er bara nokkur atriði ég er ábyggilega að gleyma einhverju endilega komiði með comment á þetta ef það er einhvað annað. Komiði á #ut.is og #unreal.is á irc.simnet.is á ircinu þar eru flest allir spilararnir og þú getur spurt þá og chattað við þá um þetta allt. Vonandi hjálpaði þetta :D

Kv.
[SoS]Castrate