Eins og þið hafið kannski tekið eftir þá hafa Moli0 og Regza yfirgefið okkur og vantar því einn til tvo stjórnendur til að passa áhugamálið með mér.

Viðkomandi verður að vera yfir 16, hafa áhuga á tungumálum og að sjálfsögðu vera góður í tungumálum! Ég vil helst að viðkomandi sé vel skrifandi á íslensku! Einnig þætti mér vænt um að viðkomandi hefði góðan andlegan þroska!

Ef þið hafið áhuga, þá sækiði um hér neðst á síðunni, ýtið á um huga og þá eigiði að sjá umsókn!
Just ask yourself: WWCD!