Sæl verið þið!

Ég vildi bara láta ykkur vita að það eru mjög margar kannanir í bið, og verður sú sem ég samþykkti rétt áðan ekki birt fyrr en 8.mars 2007. Vildi bara láta ykkur vita, svo þið farið ekki í fýlu ef könnunin ykkar er ekki samþykkt strax í dag ;)

Kv.
Moli0