Jæja krakkar! Við erum í 65. sæti í nóvembermánuði með 19.134 flettingar sem eru 0,30% af öllum flettingum. Ég verð að segja að mér finnst þetta bara hreint ekki lofa góðu fyrir áhugamálið!!
Nú er búin að vera í gangi bannerkeppni og hefur það sýnt sig að slíkt eykur traffík á áhugamálum, svo er þetta líka fyrsti mánuðurinn okkar og ætti það að auka traffík…

Nú verðum við að taka okkur á, 65. sæti er bara hreinlega lélegt!
Just ask yourself: WWCD!