Mikið hefur borið á að fólk er að senda inn tengla en velur ekki réttann flokk, þetta býr til óþarfa vinnu fyrir stjórnendur og vil því minna fólk á að passa þetta betur!

Reynið einnig að hafa þetta fallega sett upp og góðar upplýsingar.
Just ask yourself: WWCD!