Jæja, nú var ég að setja inn atburði og er um að gera að senda inn ef ykkur dettur eitthvað sniðugt í hug.
Nokkuð hefur verið um að fólk sé að senda inn sömu myndir og hafa áður birst, t.d. íslenskt stafróf, fuþark rúnastafrófið. Reynið frekar að finna eitthvað nýtt! Það hlýtur að finnast eitthvað!

Eins var ég að pæla í einhverskonar spurningar/þýðingar/málfræðikeppni… Hvernig lýst fólki á það? Er það eitthvað sem þið mynduð taka þátt í? og þá sjálfsögðu án þess að nota netið eða önnur hjálpartæki!

Endilega fariði svo að senda inn greinar! Hingað til hafa einungis stjórnendur áhugamálsins sent eitthvað inn!
Just ask yourself: WWCD!