Rosetta steinninn Steinn sem fannst við uppgröft í Egyptalandi árið 1799. Á steininum eru þrjár áletranir; Egypskt myndletur efst, demoticletur í miðjunni og gríska neðst. Þessi steinn gerði það að verkum að loksins var hægt að þýða egypska myndletrið.