Ég hef verið að velta því fyrir mér hvar ég get fundið gömul íslensk orð líkt og í spilinu fimbulfamb. Svona fáránleg orð sem enginn veit hvað er. Og þá fyrir utan orðabækur.