Misleiðandi titill - check

En já, pæling … læturðu vatn í glas eða á glas? Mér finnst í glas réttara - er glas þá ílát?

Setja á disk, ég skil það því diskurinn er flatur og er þar af leiðandi væntanlega ekki ílát - eða hvað?

Setja í skál, þú setur eitthvað í skál því hún er djúp rétt eins og glasið, en er skál ílát?

Hvað ef ég er með skál annarsvegar og disk hinsvegar, og diskurinn er dýpri en skálin …. er þá ekki réttara að setja í diskinn heldur en á diskinn, þar sem hann er jú orðinn dýpri en skál!?!?!
Ég er