Ég er að pæla hvort að það sé rétt hjá mér að Bretar segi “mate” frekar en friend. Vinkonur mínar eru hins vegar ósammála og segja að það séu bara Ástralir sem segi það, svo veit e-r hvort það sé rétt hjá þeim eða Bretar segi þetta líka?