Sæl verið þið. Hafa einhverjir hér verið að nota pimsleur til þess að læra tungumál? Fyrir þá sem ekki vita er Pimsleur hljóðkennslubækur og bera ágætis árangur fyrir fólk sem hefur aldrei nokkurn tíman lært viðkomandi tungumál.

Pimsleur býður upp á fjöldan allan af tungumálum svo sem dönsku, þýsku, frönsku, spænsku, japönsku, rússnesku, kínversku, kóreysku, víetnamsku svo eitthvað sé nefnt.

Flest lesson-in eru um það bil 30 mínútur og lesnir eru upp ýmsir frasar og orð sem eru nytsamleg “basics” í viðkomandi tungumáli.

Sjálfur hef ég verið að nota þetta til þess að læra japönsku en pimsleur japanskan kemur í 3 “levelum”. Ég er kominn á annað lesson á level 2 *mega stoltur* ^^

Endilega tékkið á þessu, googlið þetta eða torrentið eitthvað tungumál sem ykkur langar að læra =)
“I'll be happy to stop contradicting you, just as soon as you start being right.”