Ég ætlaði bara að grennslast fyrir um það hvort að til væri eitthvað af góðum bókum og þess háttar á íslenskum bókasöfnum sem fjalla um ensku, uppruna hennar, orðsifjar o.fl. Er að fara að skrifa heimildarritgerð um ensku og það er ekkert sérstaklega skemmtilegt að hafa ekkert annað en Wikipedia sem heimildir.