Um daginn var ég að lesa grein í DV um samkynhneigð í Íran og þar var smá upplýsingar um Íran(Stærð, íbúafjölda), og þar stóð “Tungumál: Pernsneska”.

Er ekki tungumálið sem talað er í Íran “Farsi”? Það er örruglega mjög náskylt Persnesku en væri það rétt að segja persneska?

Bætt við 11. október 2007 - 19:52
Ok, ég var að lesa á wikipedia um að Farsi og Persneska sé eiginlega sami hlutirinn, þannig þetta Farsi er bara komið frá gömlu persnesku tungumálinu.