Ég er alveg lost í þessu, hata þetta.

Kennarinn minn sagði að það ætti alltaf að vera “y” í viðtengingarhætti í þátíð. Reyndar stundum “æ”.

Þetta meikar sens í flestum tilfellum..
Hljóta - Hljóti - Hlyti
Ljúka - Ljúki - Lyki
Geta - Geti - Gæti
Auka - Auki - Yki
o.s.fv.

Hins vegar er sumt sem er alveg fáranlegt.

Stinga - Stingi - Styngi

Ég á erfitt með að skrifa þetta svona, en kennarinn sagði að þetta væri rétt.

Síðan koma orð eins og að telja.

Telja - Telji - …. telji?
Eða tala:
Tala - Tali - Tali?
Er þetta rétt?

Einnig eru það orð eins og “grípa” og “gróa”.

Grípa - Grípi - Grypi
Gróa - Grói - Gréri


Finnst þetta svo vitlaust e-ð..

Óljós þráður, en ég á í miklu basli með viðtengingarháttinn, svo hjálp væri vel þegin..
Deyr fé, deyja frændur,