Ég hef gert svona grein áður og mér var sagt að gera annað. Í fyrstu gerði ég það ekki vegna tímaleysis en svo smátt og smátt með tímanum gleymir maður þessu bara. En núna er ég að fara að gera annan lisa, því miður nenni ég ekki að gá hvað þið ráðlögðuð mig að þýða í greininni sem ég skrifaði á undan þessum þannig ég ætla bara að gera annan lista.

Vonandi lýst ykkur vel á þennan lista, soldið flipp.

bai chi - fáviti (ég kalla þetta “flirtorð”) - borið fram: bæ chuh

tao yan - pirrandi eða eitthvað álíka - borið fram: táw yenn

tang - nammi

wu liao - boring, leiðinlegt, lonely.. - borið fram: úw líáw

hai pa - hræddur - borið fram: hæ pa

ke yi (a) - ok, allt í lagi - borið fram: köh yí

lao - gamalt - barið fram: láw

mi mi - leyndarmál - borið fram: mí mí

yu yuan - tungumál - borið fram: yuh yön

fa shi - lofa, sverja - borið fram: fa shu

bu yao - vill ekki - borið fram: bú yáw

qian - peningar - borið fram: tsíen

ku - gráta - borið fram: kú

dian shi - sjónvarp - borið fram: dían shuh

dian nao - tölva - borið fram: díen náw

O.S.F.


Endilega skrifið fleiri orð í athugasemdum sem ég get þýtt yfir á kínversku. Þetta er ekki mikill listi enda er ég soldið þreytt og mér dettur varla neitt annað í hug, þetta nægir.

Sleppið því að skrifa leiðinlegar athugasemdir, er ekki mikið fyrir að lesa þær…
kengúúrúúú-íííís