Gleymt lykilorð
Nýskráning
Tónlist

Ofurhugar

thorok thorok 3.424 stig
ghozt ghozt 2.270 stig
EXOZ EXOZ 2.216 stig
dordingull dordingull 2.170 stig
HoddiDarko HoddiDarko 2.026 stig
Brunahani Brunahani 1.556 stig
negrasvikari negrasvikari 1.400 stig

Stjórnendur

Nokkur af börnunum mínum (24 álit)

Nokkur af börnunum mínum Gretsch Electromatic magnari, Maestro Echoplex tape delay, Marshall JTM45 haus, Marshall 1960AX 4X12 box, Marshall TSLC 2X12 box, Gibson Les Paul Standard Faded, Gibson Minuteman magnari.

Kaffi Hljómalind (18 álit)

Kaffi Hljómalind Hljómalind er að hætta og nú um helgina verða þessir gúrmet tónleikar. Fáránlegt að þetta hafi ekkert verið kynnt hér á Huga. Ég veit að þetta er ekki bara metall en stór hluti af þessu er í þyngir kantinum sýnist mér. Ég ætla allavega að fara að sjá Decimation Dawn og discord. Mögulega Manslaughter líka og kannski Bróðir Svartúlfs.

Íslenskt klúbbakvöld (0 álit)

Íslenskt klúbbakvöld Íslenskt klúbbakvöld @ Nasa 10. okt í boði Techno.is..

More info:

http://www.facebook.com/event.php?eid=172254471334&ref=search&sid=100000320166235.4143054515..1

Rammstein - Pussy (40 álit)

Rammstein - Pussy Nýja smáskífan sem kemur út á föstudaginn, myndbandið frumsýnt 16. klukkan held ég sjö á http://www.visit-x.net/rammstein/

einnig er hægt að sjá hér nokkra trailera: http://www.thegauntlet.com/article/307/16779/Four-Rammstein-promotional-videos-surface-for-Pussy.html


Smáskífan mun einnig innihalda lagið Rammlied, sem er opnari Liebe ist für alle da.

Ingurgitating Oblivion - Voyage Towards Abhorrence (2 álit)

Ingurgitating Oblivion - Voyage Towards Abhorrence Alltof overlooked plata jááá

þýskt dauðarokk

Elskurnar mínar (5 álit)

Elskurnar mínar Var að bæta örðum í safnið. þarna stendur Uppréttur jackson RR3 sirka 05-06 árgerð.
Specs

Body: Adler
Neck: maple
Fretbord: Rosewood with jumbo freds and mother of perls shark inleys.
Tuning pegs: Jackson
Headstock: Original jackson logo
Brige: Original jackson with lokking nut
PU: Duncan design

Fékk hann á mjög góðum prís. hann er afar vel farinn. Aðeins ein skemmd á honum það er að headstokkið á dýpsta e er brotið en það er ekki að breyta neinu fyrir gítarinn. Mun svo skipta um PU er að pæla í JP í brige og Pearly gates í nec.

get ekki verið ánægðari alltaf langað í einn roads og þá komst ég í einn ágætis sem endist mér eitthvað ;D

Það fylgdi með honum ein stór coffinn case. Sem er nógu og stór fyrir roadsinn og minn ástkæra dean, sem ég áhvað að skella með á myndina.

hugs and kisses
Shed

Slash (39 álit)

Slash Ætlaði Slash ekki að fara að gefa út soloplötu?

Stones (2 álit)

Stones Á hljómleikum í Gimme Shelter myndinni sem fjallar um “The Rolling Stones' 1969 US tour, which culminated in the disastrous Altamont Free Concert. ”

Tónleikar í Hljómalind á laugardaginn (2 álit)

Tónleikar í Hljómalind á laugardaginn Logn, Swords of Chaos, Góði dátinn, Muck

TooL (4 álit)

TooL Hvernig er TooL að leggjast í mannskapinn ?
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok