hér stendur john weathers, trommuleikari hljómsveitarinnar gentle giant þar sem þeir eru í fyrsta tónleikaferðalagi sínu um bandaríkin
Þetta er coverið á áttundu og jafnframt nýjustu plötu bresku Death metal sveitarinnar Bolt Thrower. Gefin út '05. Nánast allt annað sem Bolt Thrower hefur sent frá sér er einnig sóðalega gott t.d. “War Master” og “The IVth Crusade”.
Mér er slétt sama hvað nokkrum finnst um þessar hljómsveitir, þetta er fokkings epískt.