
Nýjustu gítararnir mínir:
Art & Lutherie parlor kassagítar
Fender highway 1 telecaster
Æðislegir gítarar, gaman að spila á þá. Teleinn hljómar æðislega í flestallt (nema kanski metal) og kassagítarinn er rosalega nettur, þægilegt að sitja með þá að spila bara í sófanum og geðveikt hljóð og gæði miðað við verð (30þ í tónastöðini)