Gleymt lykilorð
Nýskráning
Tónlist

Ofurhugar

thorok thorok 3.424 stig
ghozt ghozt 2.270 stig
EXOZ EXOZ 2.216 stig
dordingull dordingull 2.170 stig
HoddiDarko HoddiDarko 2.026 stig
Brunahani Brunahani 1.556 stig
negrasvikari negrasvikari 1.400 stig

Stjórnendur

ESP Kirk Hammett Ouija (22 álit)

ESP Kirk Hammett Ouija Nýji gítarinn hans Kirk Hammett. kannsk iekki nýji þar sem að han ner búinn að vera notaður mjög lengi af honum en er núna að koma fyrst aftur í framleiðslu eftir að henni var hætt árið 1999. Gítarinn er núna endurbættur með ebony fretboardi og í fyrst sinn líka gerður með hvítu paintjobi. Að mínu mati einn flottasti KH gítar sem ESP hafa gert. en hér eru specs á þennann nýja grip:

# Neck-Thru-Body
# 25.5” Scale
# Alder Body
# Maple Neck
# Ebony Fingerboard
# Locking Nut
# 42mm Neck Width
# Extra Thin U Neck Contour
# 24 XJ Frets
# Black Hardware
# Gotoh Tuners
# Floyd Rose Original Bridge
# EMG 81 (B) / 60 (N) Active p.u.
# Finish: BLK w/ Ouija Graphic/WHT w/Ouija Graphic

Og það var líka gert LTD version með aðeins verri specs og ekki til hvítur. hér eru specin hans:

* Neck-Thru-Body
* 25.5” Scale
* Alder Body
* Maple Neck
* Rosewood Fingerboard
* Locking Nut
* 42mm Neck Width
* Extra Thin U Neck Contour
* 24 XJ Frets
* Black Hardware
* ESP Tuners
* Floyd Rose 1000 Series Bridge
* EMG 81 (B) / 60 (N) Active p.u.
* Finish: BLK w/ Ouija Graphic

að mínu mati geðveikt töff stöff, en James fékk auðvitað líka nýjann gítar: http://espguitars.com/guitars_james.html

Bygður á Gibsoninu hans sem hann hefur verið að nota.

Og Alexi Laiho fékk sér líka nýja gítara: http://espguitars.com/guitars_alexi.html

Endilega tékka á nýja stöffinu hjá ESP: www.espguitars.com

Simon & Garfunkel (7 álit)

Simon & Garfunkel Garfunkel > Simon.

Charles Mingus (10 álit)

Charles Mingus Svakalegur composer og ekki síðri bassaleikari. Hann ásamt Paul Chambers eru mínir uppáhalds kontrabassaleikarar.
Er sjálfur að læra á kontrabassa. Snilldar hljóðfæri.

Darkthrone - Dark Thrones and Black Flags. (3 álit)

Darkthrone - Dark Thrones and Black Flags. “Dark Thrones and Black Flags” er þrettánda stúdíó plata norsku þungarokkssveitarinnar “Darkthrone”. Síðan platan “The Cult is Alive” var gefin út hafa þeir “Fenriz” og Nocturno Culto" spilað mjög pönkaðann svartmálm sem að mínu mati hljómar frábærlega.

Hljómsveitarmeðlimir:
Nocturno Culto - Gítar, bassi.
Fenriz - Trommur, söngur, gítar(spilar nokkur riff).

Tegund tónlistar:
Black Metal, Crust Punk.

1. The Winds They Called the Dungeon Shaker.
2. Death of all Oaths.
3. Hiking Metal Punks
4. Blacksmith of the North.
5. Norway in September.
6. Grizzly Trade.
7. Hanging Out in Haiger.
8. Dark Thrones and Black Flags.
9. Launchpad to Nothingness.
10. Witch Ghetto.

Nokkrir tenglar:
http://www.darkthrone.no/news/index.php
http://www.peaceville.com/darkthrone/
Hiking Metal Punks: http://www.youtube.com/watch?v=_2F5HeGcAxY

Shiny Toy Guns ! (3 álit)

Shiny Toy Guns ! Osom hljómsveit hér á ferð , kemur frá Los Angeles í Bandaríkjunum og spilar Synthpop,Electronica og Alternetive.

Þessi sveit er í miklu uppáhaldi hjá mér og hefur hún fylgt mér síðan ég byrjaði að spila fifa 07 þar sem að lagið You Are The One er í leiknum og þar tók ég fyrst almennilega eftir þeim.

Þessari sveit prýðir þetta tónlistar fólk ;
Chad Petree – guitar, lead vocals
Jeremy Dawson – synthesizer, bass
Mikey Martin – drums
Sisely Treasure - lead vocals.

Í henni voru samt;
Ursula Vari - lead vocals (2002 - 2004)
Carah Faye Charnow – lead vocals (2004 - 2008).

Og þótti mér hún vera best á því tíma bili þegar Carah var í henni.

You Are The One - Shiny Toy Guns
[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=qzzGhkFLmBk&feature=related

Rainy Monday - Shiny Toy Guns
[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=tvsoRDvKgi0&feature=related

Starts With One - Shiny Toy Guns
[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=DKzFRcOCrio

Andy Rourke (17 álit)

Andy Rourke Fyrrum bassaleikari hljómsveitarinnar The Smiths.. fáránlega vanmetinn.

Keef (2 álit)

Keef Kominn tími á mynd af Keef sjálfum. Orð eru svona nokkurnveginn óþörf
[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=EKXxD6YBTxI&feature=channel_page
[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=lssJ1gQ_99E&feature=channel

Trivia (32 álit)

Trivia Tott í verðlaun frá myndefninu… eins og alltaf

Enslaved - Vertebrae. (16 álit)

Enslaved - Vertebrae. “Vertebrae” er tíunda stúdíó plata norsku þungarokkssveitarinnar “Enslaved”.
“Vertebrae” er nokkuð frábrugðinn fyrri plötum þeirra. Mikið er um flottar “epískar” melódíur og er “clean-söngur” í hámarki og er útkoman frábær!

Hljómsveitarmeðlimir:
Ivar Bjørnson - Gítar, söngur.
Grutle Kjellson - Söngur, bassi.
Arve Isdal - Gítar.
Cato Bekkevold - Trommur.
Herbrand Larsen - Hljómborð, söngur.

Tegund tónlistar:Black Metal, Progressive Metal.

Lagalisti:
1. “Clouds”
2. “To the Coast”
3. “Ground”
4. “Vertebrae”
5. “New Dawn”
6. “Reflection”
7. “Center”
8. “The Watcher”

Myndband við lagið “The Watcher”:

http://www.youtube.com/watch?v=CGOHk2J4jV4

Til gamans má geta að “Vertebrae” fékk tilnefninguna “Critic's Choice Album of the Year for 2008.” af tímaritinu “Terrorizer”.

Stratolover (33 álit)

Stratolover Græna skrímslið er sameinað við fjölskyldu sína á ný.

Upplýsingar:

Hvíti: Mexico body og háls, USA hardware, 69' CS pickupar. Droppaður hálftón.
Græni: 87' Plus, Gold Sensor, Sperzel Tunerar. Drop D stilltur.
Rauði: Aðalöxin, veit nánast ekkert um hann. 80 og eitthvað árgerð af reissue gítar. Standard stilltur.
Magnarinn: Vibroverb sem ég smíðaði sjálfur. Búinn að breyta honum aðeins reverb virkar á báðar rásir, vibrato rásin er komin með meira overdrive.

Og til gamans má nefna að ég er kominn með nokkra parta í næsta magnara sem er nákvæm eftirlíking af Dumble Overdrive Special magnara en ég er að tefjast útaf gengi krónunar þessa stundina. En vonandi get ég farið að senda myndir af því hvernig gengur með hann núna í sumar.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok