coverið á nýju plötu Raekwons sem mér skilst að hafi komið á markaðinn í gær(8. mars)
Þetta er smá brot af græjunum okkar í The Vintage Caravan, eins og sést erum við mikið í old school pælingum.
Jæja þessi hérna..(ekki nákvæmlega þessi samt) er til sölu.
Mynd af Blake Richardson að spila á tónleikum. Hann er trommari Between The Buried and Me og Glass Casket. Blake er búinn að skjótast upp í topp 3 af mínum uppáhalds trommurum á stuttum tíma. Hann er með rosalega flotta tækni sem og frumleika og flott fill. Ég skelli með myndbandi af honum að spila í stúdíóinu af plötu BTBaM; The Great Misdirect. Ég mæli líka með að þið chekkið á laginu Swim to the Moon af sömu plötu, trommurnar þar eru rosalegar.
Þessi gripur er til sölu.
Þann 21. júlí mun stíga á stokk Íslenska Steve Vai Tribute bandið sem mun gera ferli bandaríska gítarsnillingsins Steve Vai góð skil með tónleikum á Sódómu.
Þann 21. júlí mun stíga á stokk Íslenska Steve Vai Tribute bandið sem mun gera ferli bandaríska gítarsnillingsins Steve Vai góð skil með tónleikum á Sódómu.