Coverið á nýju Ghostface Killah plötunni, Fishscale sem á að koma 28. febrúar. Meðal pródúsera á henni eru MF Doom, J Dilla og Pete Rock. Miðað við það sem ég hef heyrt af henni verður þessi plata mögnuð, enda er ekki við öðru að búast af Ghostface.
Jæja, þetta er hljómsveitin Cephalic Carnage. Þetta band er búið að vera í MIKLU uppáhaldi hjá mér mjög lengi, enda ekkert nema tær snilld. Þeir spila einhverskonar technical death/grind/jazz-fusion/stoner/doom/you name it/metal. Þetta band er mjög einstakt, og ég get sagt að þið finnið ekki neitt sem líkjast má við þessa gaura. Ef þið fílið Technical death/grind og eru opnir fyrir smá psychadelia og experimentation, þá verðiði að tékka á Cephalic Carnage
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..